Að spyrja höfundinn - þankasíða

Þegar þú lest textann ættir þú að hafa þessar spurningar til hliðsjónar.

Á línurnar fyrr neðan getur þú skrifað hugrenningar þínar og ályktanir. Það hjálpar þér að muna hvað þú varst að hugsa þegar þú last textann.

  • hvað er höfundurinn að reyna að segja hér?
  • hver eru skilaboð höfundarins?
  • hvað er höfundurinn að tala um?
  • hvað er höfundurinn að meina hér?
  • útskýrði höfundurinn þetta vel?
  • er þetta rökrétt miðað við hvað höfundurinn hefur sagt okkur áður?
  • hvernig tengist þetta því sem höfundur hefur sagt okkur?
  • segir höfundur okkur hvers vegna?
  • af hverju heldur þú að höfundur segi okkur þetta núna?

 

Viðfangsefni:

 

Nafn nemanda:
Tölvupóstfang nemanda:
Tölvupóstfang kennara:
Subject:
Síðast breytt: mnudagur, 25 jl 2011, 08:04 eh