Loðnir ljúflingar

 

Þegar kennari og nemendur reyna að fanga meginhugsun hverrar efnisgreinar er gott að hafa spurnarorðin hver, hvað, hvar, hvenær, af hverju og hvernig í huga. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir um hvernig væri hægt að nota þessi spurnarorð í tengslum við lestur textans.

  • Hvenær fara hunangsflugur á kreik á vorin?
  • Hvað getur gerst ef flugurnar verða fyrir áreiti?
  • Hversu margar tegundir hunangsflugna finnast nú á Íslandi?
  • Hvaða tegundir eru nýjastar á Íslandi?
  • Af hverju á að láta Náttúrufræðistofnun Íslands vita ef þessar nýju tegundir sjást? (Hér þarf að álykta).
  • Hvar gera hunangsflugur sér bú?
  • Hvað borða hunangsflugur?
  • Af hverju sjást hunangsflugur stundum liggja í sólbaði?
  • Hvað er suðfrævun?
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 09:47 eh
Hlaupa yfir Stikla

Stikla