Auður djúpúðga Ketilsdóttir

 

Þegar kennari og nemendur reyna að fanga meginhugsun hverrar efnisgreinar er gott að hafa spurnarorðin hver, hvað, hvar, hvenær, af hverju og hvernig í huga. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir um hvernig væri hægt að nota þessi spurnarorð í tengslum við lestur textans.

  • Hverjir fóru til Íslands?
  • Af hverju fóru þau til Íslands?
  • Hvert fór Auður með föður sínum?
  • Hverjum var hún gift?
  • Hvað var Auður kölluð?
  • Af hverju þurfti hún að flýja burt? (Hér þarf að álykta).
  • Hvar byggði hún sér bæ á Íslandi?
  • Á hvað trúði Auður?
  • Hvernig var Auður í útliti?
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 09:43 eh
Hlaupa yfir Stikla

Stikla