Hver er munurinn á gosinu í Grímsvötnum og Eyjafjallajökli?

Dæmi um hugleiðingar nemenda og kennara við lestur textans gætu verið:

  • Hvar eru Eyjafjallajökull og Grímsvötn staðsett á Íslandi?
  • Hvenær urðu þessi gos sem verið að er að tala um í greininni?
  • Hvað eru flekaskil?
  • Munurinn á eldfjöllunum liggur meðal annars í mismunandi kviku sem kemur upp úr þessum fjöllum.
  • Í Eyjafjallajökli var miklu meiri sprengivirkni.
  • Veður getur haft mikið um það að segja hvort gos á Íslandi hefur áhrif á flugsamgöngur.
  • Í hverju eldgosi læra fræðimenn og þeir sem þurfa að bregðast við, eins og almannavarnanefndir og björgunarsveitir, meira og meira um eldfjöll og gos.
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 09:25 eh