Af hverju eru húsdýr svona marglit?

Dæmi um hugleiðingar nemenda og kennara við lestur textans gætu verið:

  • Það eru mismunandi litarefni sem gefa hári og feldi ákveðinn lit.
  • Þeir sem hafa ekkert af þessum litarefnum kallast albínóar.
  • Ætli dýr geti líka verið albínóar eins og menn?
  • Vilt dýr sem tilheyra sömu dýrategund eru mörg hver eins á litinn en gæludýr eru mjög mismunandi.
  • Liturinn tengist því að komast af, bæði tengist það því að fela sig fyrir öðrum dýrum og líka líkamshita.
  • Húsdýr og gæludýr þurfa ekki að passa sig eins mikið, mennirnir passa þau.
  • Hundar eru ræktaðir t.d. vegna veiðihæfni til að hjálpa manninum eða sem leitarhundar.
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 09:25 eh