Kínverskir töfrar hvöttu evrópska sæfara

 

Þessi texti er um áttavitann og uppruna hans. Hvað vita nemendur um áttavita? Eiga þeir áttavita? Kunna þeir að lesa á áttavita?

Dæmi um þær spurningar sem textinn gefur svör við eru:

  • Hvaðan á áttavitinn uppruna sinn?
  • Hvernig voru fyrstu áttavitarnir?
  • Hvernig virkar áttaviti?
  • Hvenær er fyrst minnst á uppfinninguna í skrifuðum heimildum?
  • Hvernig gátu evrópskir sæfarendur breytt sínum siglingum eftir að þeir kynntust áttavitanum?
  • Hvaða frægir landkönnuðir nýttu sér tækni áttavitans til að sigla um öll heimsins höf?
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 04:46 eh
Hlaupa yfir Stikla

Stikla