Íslenski fáninn

 

Hvað vita nemendur um íslenska fánann? Er alveg sama hvernig farið er með hann?

Dæmi um þær spurningar sem textinn gefur svör við eru:

  • Hvenær var hann tekinn í notkun?
  • Hver átti hugmyndina að honum?
  • Hvenær voru sett lög um hann?
  • Hvenær á að flagga?
  • Hversu lengi má fáninn vera uppi?
  • Hvenær á að flagga í hálfa stöng?
  • Hvar á að staðsetja íslenska fánann miðað við aðra fána?
  • Hvernig á að brjóta fánann saman?
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 04:43 eh
Hlaupa yfir Stikla

Stikla