Hvað eru norðurljós?

 

Hvað vita nemendur um norðurljós?  Hafa þeir séð norðurljós?

Dæmi um þær spurningar sem textinn gefur svör við eru:

  • Af hverju stafa þau?
  • Hvar í heiminum sjást þau?
  • Sjást þau á öðrum plánetum og þá hverjum?
  • Hvernig geta norðurljós verið á litinn?
  • Af hverju eru þau marglit?
Síðast breytt: laugardagur, 17 september 2011, 01:02 eh
Hlaupa yfir Stikla

Stikla