Finnbogi rammi Ásbjarnarson (10. öld)

 

Þau orð og orðasambönd sem hugsanlega gætu vafist fyrir lesendum eru samsaga, dregið í efa, skörungur, geðríkur, bera undir belti, glúpnaði, þykja lítill fyrir sér, graðungur, linnir, vígaferlum, blámaður, sóttdauður.

Hugmyndir að kennaralegum spurningum:

  • Hvað hétu foreldrar Finnboga?
  • Hvað heimtaði Ásbjörn að Þorgerður gerði vegna þess að hún óhlýðnaðist bónda sínum?
  • Hvaða nafn gáfu hjónin drengnum?
  • Hvað var Urðarköttur gamall þegar hann hálsbraut graðunginn?
  • Hvernig fannst pabba Urðarkattar að fá hann heim?
  • Hver gaf Urðarketti nafn sitt og af hverju?
  • Hversu margar vísur eru til um Finnboga?
  • Hver voru helstu afrek Finnboga?
  • Hvar byggði Finnbogi sér bæ?
Síðast breytt: rijudagur, 2 gst 2011, 04:57 eh